Biðlistinn.

Þar sem börnin bíða.

Íslensk börn bíða mánuðum eða árum saman eftir greiningu, meðferð og stuðningi sem þau eiga rétt á.

Saman hefjum við ákall til vitundarvakningar

Skrifaðu undir og sýndu samstöðu í verki

Biðlisti.is er ákall til stjórnvalda að bregðast við svartholi biðlistanna

Undirskriftarlisti

Barn númer nr. 1230 á biðlista og samt búinn að bíða í 20 mánuði.

Átt þú reynslusögu af barninu þínu á biðlista?

Endilega sendu okkur póst á bidlisti@bidlisti.is

Um Bidlisti.is

Við erum hópur foreldra barna með sérþarfir sem höfum sameinast í baráttu fyrir réttlátri og skilvirkri þjónustu.
Biðlisti er rödd okkar og barna okkar sem hafa beðið of lengi.

Vigdís Gunnarsdóttir, Þuríður Sverrisdóttir, Júnía Kristín Sigurðardóttir og Stefanía Hulda Marteinsdóttir (vantar á mynd)

Fylgstu með!